Jóhanna Hreinsdóttir

Ég reyni að fanga hið skynræna handan tungumálsins, vitundina sem leitar stöðugt við að skapa, hreyfinguna sem leitast við að móta, forma og festa, en um leið að brjóta það upp í ófyrirsjáanleika sínum. Allt frá fyrstu pensilstroku til þeirrar síðustu eiga sér stað mörg samtöl þar sem ekkert er fyrirfram ákveðið. Leitin inn á við verður þannig kveikja að óendanlegum uppgötvunum, nýrri upplifun og nýju lífi, sem skapar verkinu nánd og varanleika. Þannig öðlast það sinn eigin hljóm.

I try to capture the sensory that is prediscursive, the continually creative consciousness,the movement in its attempt to shape, to form and to determine, while at the same time undermining the form by disclosing its unpredictability. From the first brushstroke to the last many internal dialogues take place, where nothing is predetermined. The journey inwards triggers endless discoveries, new experiences and new forms of life that give the artwork intimacy and permanence. That is how the artwork acquires its own sound.

Opni Listaháskólinn í LHÍ, lagskipt málverk,  2000

Myndlista-og handíðaskóli Íslands, málaradeild, 1995

Myndlistarskóli Reykjavíkur, 1989

Háskóli Íslands, BA próf í dönsku, 1980 

1. oil on canvas 60x60cm

2. oil on canvas 60x60cm

3. oil on canvas

4. oil on canvas

5. oil on canvas

6. oil on canvas