Lærði ljósmyndun í Warsaw School of Photography í Póllandi. Hún hefur haldið margar einkasýningar hérlendis og tekið þátt í samsýningum á Íslandi, Póllandi og í Kanada. Einnig hefur hún sótt í fjölmargar vinnustofur erlendis og sjálf staðið að vinnustofum hér á Íslandi með David W. Lewis – bromoil.com í samvinnu við Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Elizabeth Opalenik í samvinnu við BÆ listasetur á Höfðaströnd. Hún er meðlimur FÍSL (Félga íslenskra samtímaljósmyndara) Ljósmyndir Jónu eru m.a. í eigu Ljósmyndasafns Íslands, Hafnarborgar listasafns, Garðabæjar svo og privat collection. Jóna vinnur eingöngu með svokallaða Analog ljósmyndun. Hún myndar á svarthvítar filmur í ýmsum stærðum og framkallar þær og vinnur í myrkrarherberginu á mismunandi máta. Af þeim sökum verður hver og ein mynd einstök.
Jóna Þorvaldsdóttir studied photography at Warsaw School of Photography in Poland as well as at several workshops abroad. She has held numerous private exhibitions here in Iceland and participated in group exhibitions in Iceland, Poland and Canada. Jóna only works with analogue photography, such as silver gelatin, bromoil and plt. Palladium. She uses black and white films and develops them in her darkroom and enlarges her images on a high quality fine art paper, resulting in unique one of a kind photograph. Her images are not necessarily meant to reflect stark reality, but to show what she feels each time she takes them. It´s not easily explained but one must decide whether they are a part of a fairy tale, memories, dreams or simply a self reflection.