Apríl 2024 - Gestalistamaður/Guestartist

Sunna Björk „Fjúk“ er hennar fyrsta myndlistarsýning hjá ART67. Hún lærði myndlist í FG og hélt síðan til Hollands til að læra djasstónlist. Eftir nokkur ár þar var leiðinni heitið í ljósmyndanám til Flórens á Ítalíu. Sunna hefur flakkað mikið um heiminn og búið á ótal stöðum og upplifað ótrúlegustu hluti. Hún er mikill náttúruunnandi og hefur gengið mikið um óbyggðir Íslands síðustu ár og hefur sú iðja haft áhrif á listtjáningu hennar.
Sunna Björk vinnur verk sín í olíu sem eru látlaus og stílhrein náttúruverk. Hún vinnur mikið með flæði og leyfir tilfinningum og hugmyndum að leika lausum hala þegar hún mundar pensilinn

sunnabjorkhar@gmail.com   Opnun/Opening laugard./Sat 6.apríl milli kl.14-16. Öll velkomin

20240401_145821
20240401_145920

Sýningin er opin á opnunartíma gallerísins / The exhibition is open during opening hours of the Gallery.

Sýningarrými til leigu uppl. í síma 511 6767 eða á netfangið birnasmith@hotmail.com

Exhibition space for rent monthly. Contact by phone +354 511 6767 or email birnasmith@hotmail.com