Nóvember 2023

SÓLRÚN HALLDÓRSDÓTTIR / UMBREYTING Allt er umbreytanlegt.Jafnvel grjótið sem vatnið seytlar um og sjórinn hrifsar með sér, verða fyrir áhrifum með tímanum. Veðrun flettir ofan af hlutunum eins og lagskipting lauksins. Innsti kjarninn kemur í ljós, berskjaldaaður. Lagskipting í lífinu er umfjöllunarefni þessarar sýningar. Aðeins örlítið brot er sýnilegt, en undir niðri kraumar líf og ljósbrot sem aðeins koma í ljós ef tekinn er tími til að fletta ofan af og veiita hlutunum nánari eftirtekt. Ekkert er augljóst, allt er breytingum háð. Fegurðin fellst í orku umbreytinganna.

IMPERMANENCE Everything is subject to change. Even the most solid forms of nature are eventually weathered down and eroded away its own forces. At our core – we are all vulnerable. Life is complex and multifaceted phenomena. Its different aspects are the focus of this exhibition. It is a gift which should be treasured.  Life will only fully reveal its essence when one has fully realized its impermanence. This can be achieved by purposefully slowing down and awakening one´s senses. The beauty lies in the ability to do so.

Opnun laugardaginn 4. nóvember milli 14-17 / Opening 4th Nov. between 2-5pm. Frumflutningur á tónverkinu Colours eftir Ingibjörgu Helgu Steingrímsdóttur og Magnús Jochum Pálsson les upp úr nýútkominni bók sinni Mannakjöt.  Öll velkomin.

Sýningin er opin á opnunartíma gallerísins / The exhibition is open during opening hours of the Gallery.

Sýningarrými til leigu uppl. í síma 511 6767 eða á netfangið birnasmith@hotmail.com

Exhibition space for rent on a monthly basis. Contact by phone +354 511 6767 or email birnasmith@hotmail.com