MARS 2021

Gerog Jónasson hefur stundað myndlist allt sitt líf. Hann útskrifaðist úr Myndlistaskólanum í Reykjavík 2018 og stefnir á nám við Listaháskólann í haust. Georg vinnur verk sín í ýsmum miðlum eins og olíu, vatnslit og bleki ásamt gjörningum. Georg hefur ákveðið að gefa listagyðjunni það sem eftir er ævinnar. Netfang Georgs er georgj67@gmail.com

Sýningin er opin á opnunartíma gallerísins / The exhibition is open during opening hours of the Gallery.

Rými til leigu fyrir listamenn, einn mánuð í senn. Upplýsingar í síma 511 6767