Júlí 2022

Gestalistamaður júlímánaðar er Bergljót Þorsteinsdóttir. Þessar skemmtilega fallegu barnamyndir málaði hún síðust tvö ár undir handleiðslu Guðfinnu Hjálmarsdóttur. Bergljót er er lyfjafræðingur og er eigandi Austurbæjar Apóteks.

Hún verður með kynningu á verkum sínum fimmtudaginn 7. júlí milli 16 og 18.

Our guest artist in July is Bergljót Þorsteinsdóttir. These beautiful paintings of children she painted the past two years under direction of Guðfinna Hjálmarsdóttir. Bergljót is a pharmacologist and the owner of the pharmacy Austurbæjar Apótek.

An introduction to her paintings will take place on Thursday between 4 and 6 pm.

Bergljót þorsteinsdóttir

Sýningin er opin á opnunartíma gallerísins / The exhibition is open during opening hours of the Gallery.

Sýningarrými til leigu uppl. í síma 511 6767 eða á netfangið birnasmith@hotmail.com

Exhibition space for rent on a monthly basis. Contact by phone +354 511 6767 or email birnasmith@hotmail.com