Katrín Gísladóttir „Katra“

Katrín Gísladóttir er fædd 1962 í Vín, Austurríki. Hún byrjaði að vinna í leir 1994. Hefur farið á fjölda námskeiða, auk þess að hafa tekið nokkrar annir í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hún hefur tekið þátt í samsýningu í Listasafni Árnesinga, hönnunarkeppni hjá Orkuveitunni og samsýnt með föður sínum Gísla Sigurðssyni kennara og myndlistamanni. Árið 2007 fór hún til New Mexico og lærði þar meira um Rakúbrennslu og ýmislegt fleirra tengdu Rakú. Katrín vinnur með leir, gler, járn og hrosshár sem hún tvinnar saman í verk.

Katrín Gísladóttir is born 1962 in Vienna. She started to work with clay in 1994 and works under the name Katra. She mostly works with clay, glass, iron and horse hair. She gets her inspiration from Icelandic nature and the Icelandic horse. This is portrayed through her textures and shapes. Katrín attended a variety of courses in Myndlistarskóli Reykjavíkur and in 2007 she went to New Mexico to study the art of Raku. She has showcased her art in Listasafn Árnesinga, participated in a design contest held by Orkuveita Reykjavíkur and put up a private showcase with her father, Gísli Sigurðsson artist. 

Hestar eru í uppáhaldi hjá kötu. Katra gets her inspiration from her horses

email: katra@katra.is