Anna Guðmundsdóttir er fædd 1952 og er alin upp í Reykjavík en býr í Svíþjóð og vinnur þar að list sinni. Hún málar Ísland útfrá ímyndunaraflinu og beint frá hjartanu. Anna hefur tekið þátt í mörgum samsýningum meðal annars á Kulturhotellet í Helsingborg og Krapperups í Konsthall. Hún hefur stundað abstrakt list í Danmörku, Svíþjóð og á Íslandi.
Anna er með opnun Laugardaginn 6. September kl. 11-17. Öll velkomin