Apríl 2025 - Gestalistamaður/Guestartist

Gestalistamaður apríl er Örvar Árdal

Örvar Árdal er fæddur á Ísafirði en alinn upp í Hveragerði. Hann er sjálflærður listamaður og byrjaði ungur að mála. Viðfangsefnin eru yfirleitt fantasíur en einnig fólk og landslags- og hestamyndir. Hann málar með olíu á striga og hugmyndir og áhrif koma úr öllum áttum. Örvar hélt sína fyrstu listsýningu í Hveragerði 1997 og hefur haldið ótal einkasýninga og tekið þátt í mörgum samsýningum.

Það má nálgast Örvar hér; orvarardal@live.com

Örvar Árdal

Mars 2025 - Gestalistamaður/Guestartist

Sýningin er opin á opnunartíma gallerísins / The exhibition is open during opening hours of the Gallery.

Sýningarrými til leigu uppl. í síma 511 6767 eða á netfangið birnasmith@hotmail.com

Exhibition space for rent monthly. Contact by phone +354 511 6767 or email birnasmith@hotmail.com