September 2025 - Gestalistamaður/Guestartist

Gestalistamaður september er Anna Guðmundsdóttir 

Anna Guðmundsdóttir er fædd 1952 og er alin upp í Reykjavík en býr í Svíþjóð og vinnur þar að list sinni. Hún málar Ísland útfrá ímyndunaraflinu og beint frá hjartanu. Anna hefur tekið þátt í mörgum samsýningum meðal annars á Kulturhotellet í Helsingborg og Krapperups í Konsthall. Hún hefur stundað abstrakt list í Danmörku, Svíþjóð og á Íslandi.

Anna er með opnun Laugardaginn 6. September kl. 11-17. Öll velkomin

anna.gudmundsdottir@outlook.com

Gestalistam Anna Guðm.

Sýningin er opin á opnunartíma gallerísins / The exhibition is open during opening hours of the Gallery.

Sýningarrými til leigu uppl. í síma 511 6767 eða á netfangið birnasmith@hotmail.com

Exhibition space for rent monthly. Contact by phone +354 511 6767 or email birnasmith@hotmail.com