Maí 2025 - Gestalistamenn/Guestartists
Gestalistamenn maí er Andrea Fáfnis Ólafs og Álfheiður Ólafsdóttir
– Andrea Fáfnis Ólafs er fædd á Húsavík 1972 og hefur stundað listsköpun í nokkur ár. Í verkum hennar gætir áhrifa frá frumkvöðlum Bauhaus hreyfingarinnar frá fyrri part síðustu aldar en Andrea leitast við að miðla gleði sem fylgir listsköpuninni og vekja forvitni áhorfenda með leik að hreyfingu, litum, skerpu, dýpt og tímalausri geómetríu. Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í nokkrum samsýningum.
Andrea born in Husavík 1972 has been creating art for a few years. Her artwork is both geometric and abstract with some influence and inspiration from the pioneers of the Bauhaus movement in early 20th century. She strives to express the joy of creating art and wants to awaken the curiosity of the viewer with her creative spirit of movement,colour,contrasts,depth and timeless geometry. Andrea has held private exhibitions and participated in group exhibitions.
www.andreaolafs.is Sími/phone 698 8101
-Álfheiður Ólafsdóttir er alin upp austur í Fljótshlíð, nærvera dýra og náttúrunnar eru uppspretta list hennar. Hún útskrifaðist frá MHÍ 1990. Að mála undir berum himni er hennar yndi, þar tekur orkan frá móður jörð völdin og litirnir flæða yfir stigann. Álfheiður hefur tekið þátt í fjölda sýninga um land allt. Hún situr í stjórn Grósku myndlistafélags Garðabæjar. Þar eru haldin fjöldi námskeiða og listsýninga.
Instagram: alfheidurart articeland@gmail.com Sími/phone 6982919

Andrea Fáfnis Ólafs

Álfheiður Ólafsdóttir
Sýningin er opin á opnunartíma gallerísins / The exhibition is open during opening hours of the Gallery.
Sýningarrými til leigu uppl. í síma 511 6767 eða á netfangið birnasmith@hotmail.com
Exhibition space for rent monthly. Contact by phone +354 511 6767 or email birnasmith@hotmail.com