Christine

Christine Gísla

Aðaluppistaða í listljósmyndum Christine eru hugrenningar um lífið, fegurðina, líðandi stund sem og sögunnar ásamt athyglinni að því sem í kringum okkur er. Hugur hennar reikar til þeirra sem farnir eru og það ljós sem þau gáfu á meðan þeirra naut við hér á jörðu. Hún  leitar í náttúru Íslands ásamt sína eigin menningararfleið og renna saman þræðir lífssögu Christine við þá einstöku birtu, fegurð og heilun sem henni þykir íslensk náttúra gefa af sér. Hún hefur haldið einkasýningar og samsýningar á verkum sínum hér á Íslandi sem og erlendis.

In Christine’s photographs, one can find the threads of her life’s story which blend together with the unique light, beauty, peace and healing which she finds in Icelandic nature. In her work, Christine ask’s the question: ”What would happen if we, the people on this Earth would all pay close attention to the beauty and kindness that surrounds us?” She has held private exhibitions as well as group ones both in Iceland and abroad. Christine was born  and lives in Iceland where she lives and pursues her photography.

 

No. 1

No. 2

No. 3

No. 4

No. 5

No. 6